Síðkomnar og langvinnar aukaverkanir eftir hvítblæðismeðferð í æsku

2002 
Inngangur: Fyrir 30 arum var hvitblaeði i flestum tilvikum banvaenn sjukdomur i bornum. Siðan þa hefur arangur meðferðar batnað til muna og nu na 65-75% bata. Mikilvaegt er þvi að þekkja langtimaahrif hvitblaeðis og hvitblaeðismeðferðar. Sjuklingar: Þrjatiu og eitt barn greindist með hvitblaeði a arunum 1981-1990 og naði rannsoknin til 20 þeirra. Meðalaldur við rannsokn var 16 ar og atta manuðir (16:8) og meðaltimi fra meðferðarlokum var 8:3. Aðferðir: Rannsoknin for fram a Barnaspitala Hringsins og Heyrnarog Talmeinastoð Islands. Upplýsingum var safnað um haeð, þyngd, heyrn, arangur i skola, bloðhag, motefni og starfsemi innkirtla, nýrna, hjarta, lifrar og lungna. Niðurstoður: Sjuklingarnir reyndust að meðaltali 0,48 staðalfravikum undir aaetlaðri markhaeð. Fimm voru yfir kjorþyngd þegar rannsokn for fram en enginn við greiningu. Styttingarbrot vinstra slegils allra þeirra sem maeldir voru var innan eðlilegra marka. Tveir hofðu greinilega loftvegaþrengingu. Tveir hofðu skerta heyrn sem ekki var haegt að skýra sem havaðaskemmd. Nokkur fravik voru a aðal motefnaflokkum og i 12 einstaklingum var IgG2 laekkað. Sex hofðu þurft lestrarserkennslu i skola. Þrir þurfa a hormonameðferð að halda. Engin teljandi oregla fannst a bloðhag eða starfsemi hjarta, lifrar eða nýrna. Umraeður: Ahrif a haeð og þyngd eru merkjanleg en eru þo ekki kliniskt markverð fyrir hopinn. Ahrif a innkirtlastarfsemi og arangur i skola eru greinilegust. Þratt fyrir umtalsverða laekkun a sumum motefnaflokkum er sjukingunum ekki haettara við sýkingum. Erfitt reyndist að meta ahrif a lungu og heyrn. Þessar niðurstoður eru sambaerilegar við erlendar rannsoknir og sýna að nauðsynlegt er að fylgja bornum sem laeknast hafa af hvitblaeði markvisst eftir i langan tima.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    24
    References
    1
    Citations
    NaN
    KQI
    []