„Og svo einhvern veginn bara breyttist bikiníröndin, hún þrengdist alltaf og þrengdist ...‟: Um kynfærarakstur kvenna

2014 
In the early 20th century women started removing hair from under their arms and their legs and recently the removal of all pubic hair has become a growing trend among them. Very little research has been carried out on women's removal of pubic hair, which in itself is an indication of how conventionalized the idea of the incomaptibility of body hair and femininity has become. In this study women's removal of pubic hair is examined from a number of angles, but the main aim is to reach an understanding of why increasing numbers of women choose to remove all their pubic hair. A qualitative approach is used, based on open-ended interviews with eight 20-36 year old women, all of whom have experience of completely removing their pubic hair. The results of the study support the claim that the full removal of pubic hair has become the norm among younger women, but the informants mainly stated that they did this for sanitary reasons or for increased sexual pleasure. All the informants adamantly claimed that their decision to fully remove their pubic hair had been reached on their own terms. However, their accounts clearly indicated that external pressure and societal values also played its part.  I byrjun 20. aldar foru konur að fjarlaegja har undir hondum og a fotum og að undanfornu hefur það faerst i voxt að konur kjosi einnig að fjarlaegja oll har af kynfaerasvaeðinu. Faar rannsoknir hafa verið gerðar um likamshararakstur kvenna, sem gefur visbendingu um hversu rotgroin og viðtekin su hugmynd er að kvenleiki og likamshar fari ekki saman. I þessari grein er kynfaerarakstur kvenna skoðaður þar sem serstok ahersla er logð a að varpa ljosi a hvers vegna konur kjosa i siauknum maeli að fjarlaegja oll skapaharin. Greiningin byggir a eigindlegri rannsokn þar sem tekin voru atta opin viðtol við konur a aldrinum 20-36 ara, sem allar hofðu reynslu af þvi að fjarlaegja oll skapahar sin. Niðurstoðurnar renna stoðum undir þaer fullyrðingar að nauðrakstur a skapaharum se orðinn hið hefðbundna viðmið þegar kemur að skapaharasnyrtingu ungra kvenna en helstu astaeður sem nefndar voru fyrir rakstrinum sneru að hreinlaeti og aukinni anaegju i kynlifi. Allir viðmaelendur toku skýrt fram að akvorðun þeirra um að fjarlaegja oll skapaharin hefði alfarið verið tekin a þeirra eigin forsendum. Þo matti i frasognum þeirra allra greina visbendingar um að utanaðkomandi þrýstingur og samfelagsleg viðmið hefðu haft ahrif a akvarðanatoku þeirra.
    • Correction
    • Source
    • Cite
    • Save
    • Machine Reading By IdeaReader
    0
    References
    0
    Citations
    NaN
    KQI
    []